Kökuhnífur úr við
Kökuhnífur úr við
Regular price
3.200 ISK
Regular price
Sale price
3.200 ISK
Unit price
per
Þessi kökuspaði er handunninn af smiðum á verkstæði okkar í borginni Jashore í Bangladesh.
Við notum sjálfbæran staðbundinn við sem kallast Albizia Saman, sem er venjulega ræktaður í görðum og við vegarkanta, og seldur þegar fjölskylda þarf auka tekjulind.
Varan er seld ómeðhöndluð en hægt er að meðhöndla hana með léttri olíuhúð ef vill. Mælt er með handþvotti.
Stærð: 23,5 x 6 cm