Viðarbretti hringlaga
Viðarbretti hringlaga
Regular price
7.400 ISK
Regular price
Sale price
7.400 ISK
Unit price
per
Þetta viðarskurðarbretti er fullkomið til að bera fram pizzu, tapas eða osta!
Varan er handunnin á smíðaverstkæði Others í Jashore,Bangladess.
Við notum sjálfbæran staðbundinn við sem kallast Gamari, en hann er venjulega ræktaður í görðum og við vegakanta, og seldur þegar fjölskylda þarf auka tekjulind.
Ath. að varan er seld ómeðhöndluð en hægt er að meðhöndla hana með léttri olíuhúð ef vill. Mælt er með handþvotti.
Stærð: 31,5x42,5 cm