Jólaskraut hjörtu útsaumuð. Blá/hvít
Jólaskraut hjörtu útsaumuð. Blá/hvít
Regular price
2.800 ISK
Regular price
Sale price
2.800 ISK
Unit price
per
Þessi hefðbundnu útsaumuðu hjörtu eru úr náttúrulega lituðu efni með hefðbundnu útsaumsmunstri. Hjörtun koma 4 saman í pakka, tvö blá og tvö hvít í hverjum pakka.
Hjörtun eru falleg hangandi á jólatrénu, í grenigreinum, sem gluggaskraut eða til að punta pakka.
Hjörtun eru handgerð fyrir Others í Banglades og útsaumurinn er handverk kvenna sem tengjast félagslegu starfi Hjálpræðishersins. Þessi vara útvegar afar mikilvægar tekjur fyrir margar konur. Flest hjörtun eru saumuð í litla þorpinu Shankerpur eða við endurhæfingarstöð Hjálpræðishersins fyrir fyrrum kynlífsverkafólk í Old Dhaka. Þessi vara veitir mörgum konum sitt fyrsta tækifæri til sjálfstæðrar innkomu.
MEST SELDA VARAN OKKAR!