Skip to product information
1 of 8

others-iceland

Sísal karfa, miðstærð, svört

Sísal karfa, miðstærð, svört

Regular price 2.700 ISK
Regular price Sale price 2.700 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Handfléttuð sísalkarfa frá Others í Kenía.  

Karfan er 15 cm há og þvermálið er ca 15 cm.  

Allar körfurnar eru handgerðar og því eru málin ekki alltaf hárnákvæm.  

Sísalkörfurnar má nota á marga vegu, sem geymsluílát, skrautpotta o.s.frv. Þær koma í þremur mismunandi stærðum og tveimur litum, svörtu og ljósbrúnu. 

Þessar fallegu körfur eru framleiddar í kvennastarfi tengdu félagslegu starfi Hjálpræðishersins í Kenía.  

Allt ferlið frá plöntu til körfu er unnið í höndunum og niðurstaðan er þessar fallegu körfur í ljósbrúnum og jurtalituðum sísalhampi. Fyrst þarf að ná trefjunum úr plöntunum, þá spinna þræðina, lita, þurrka og flétta. Þetta er tímafrekt ferli sem á sér langa hefð. Að flétta körfur er gömul hefð og framleiðendur okkar á öllum aldri vinna saman svo þekkingin færist kynslóða á milli.  

Körfurnar koma í ljósbrúnum og svörtum litum og í þremur mismunandi stærðum.  

View full details