Skip to product information
1 of 5

others-iceland

Páskasenan, Konurnar við gröfina -Masai

Páskasenan, Konurnar við gröfina -Masai

Regular price 8.500 ISK
Regular price Sale price 8.500 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Páskasenan "Konurnar við gröfina" er fallegt, handunnið páskaskraut.

Uppsetningin sýnir söguna af Maríu og Maríu Magdalenu sem komu að tómri gröf, 3 dögum eftir að Jesús var upprisinn. Þunga steininum sem hafði hulið opið hafði verið velt í burtu og þar var aðeins klæði sem líkami Jesú hafði verið klæddur í.
Engill kemur með skilaboðin um að Jesús sé upprisinn og að konurnar skyldu ekki vera hræddar.

Senan kemur í fallegum handgerðum kassa og í honum eru 5 fígúrur:
2 konur, 1 engill, bekkur með dúk og box sem er endurgerð af gröf Jesú. 

Þessi vara er handunnin í Naíróbí í Kenýa  og hefur fært mörgum sanngjörn laun og ný tækifæri.

View full details