Ofnhanski, ljósbrúnn, röndóttur
Ofnhanski, ljósbrúnn, röndóttur
Regular price
3.200 ISK
Regular price
Sale price
3.200 ISK
Unit price
per
Þessir hagnýtu ofnhanskar eru framleiddir úr afgangsefni úr svuntuframleiðslu okkar. Ytra byrðið er handofið, fyllingin og fóðrið úr gerviefni.
Framleiðsla handofnu efnanna okkar er í Jashore, Bangladess. Hefðbundnar aðferðir við vefnaðinn hafa verið fínpússaðar í gegnum fjölda kynslóða.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum er markmið okkar að valdefla handverksfólkið fjárhagslega.