Skip to product information
1 of 1

others-iceland

Fjölnota poki með útsaumuðum blómum - grænn

Fjölnota poki með útsaumuðum blómum - grænn

Regular price 4.700 ISK
Regular price Sale price 4.700 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Handgerður fjölnota poki.
Pokinn er skreyttur með handsaumuðu blómamynstri. Hann er með innri vasa með rennilás, fullkomið fyrir símann þinn, veski eða smærri hluti.

Útsaumur er mikilvægur þáttur í framleiðslu okkar, þar sem hann er hægt að gera alls staðar, jafnvel í afskekktum þorpum þar sem fá önnur störf eru í boði. Konurnar geta unnið heiman frá sér þegar þeim hentar, eða í gegnum félagsslegt starf á vegum Hjálpræðishersins.

Efnið sem notað er á töskuna er handofið við hefðbundna vefstóla á verkstæðinu okkar í Jashore,
Bangladess.

Stærð: 36x40cm + handföng

Litur: Rykgrænn, terracotta/hvítur/grænn útsaumur

View full details