Svunta, svört
Svunta, svört
Falleg svunta úr svartri bómull.
Svunturnar frá Others hafa öll smáatriði sem faglærðir kokkar kunna að meta.
Svuntan er 96x80 cm og er með stillanlega hálsól til að passa vel á lengdina. Mittisbandið er langt svo þú getur bundið hana hvort sem er á maganum eða bakinu. Mittisbandið er 98 cm langt á hvorri hlið. Á hlið svuntunnar er lítill hanki þar sem kokkurinn getur geymt viskastykkið svo þægilegt sé að þurrka hendurnar við eldamennskuna. Efnið er 100% bómull sem er bæði slitsterkt, mjúkt og þægilegt í notkunn.
Svunturnar eru saumaðar í framleiðslustöð okkar í Old Dhaka, Bangladess. Vinnan við framleiðsluna hefur gert það að verkum að einstaklingar hafa fengið starf og tekjur í gegnum félagslegt starf Hjálpræðishersins sem berst gegn fátækt og mansali.
Með góðum vinnuaðstæðum og sanngjörnum launum skapast ný tækifæri fyrir heila fjölskyldi. Launin eru oft notuð til að m.a. bæta lífsskilyrði, kaupa nauðsynleg lyf eða skólabúninga fyrir börnin.