SKÖPUM STÖRF TIL AÐ BINDA ENDA Á FÁTÆKT
Others er verkefni Hjálpræðishersins þar sem vinnureglur sanngjarnra viðskipta (fair-trade) eru notaðar til að stuðla að valdeflingu og útrýmingu fátæktar. Vörurnar okkar eru vandaðar og framleiddar af handverksfólki sem tengist félagsstarfi Hjálpræðishersins í Bangladess og Kenía.
ÞAÐ STYTTIST Í PÁSKA!
Skoðaðu úrvalið af fallegu handgerðu páskavörunum okkar og veldu viðskipti sem veita von!